Wednesday, January 7, 2015

Watch You Run

Ég nefndi það í færslunni hér á undan að áramótin yrðu með óhefðbundnu sniði að þessu sinni en ég og vinir mínir Eyjó og Antoine lögðum land undir fót, til Glasgow þar sem vinkona okkar Tóta býr. Þar skemmtum við okkur konunglega og héldum uppá frábær áramót.

Ríó Tríó


Glasgow götur

Fellar

Blómahaf


Engin á ferli

Fólk mismikið í fókus í þessari ferð 

Danspása




Áramót - ég hafði hvorki tíma né þolinmæði í það að kaupa mér áramótadress og var því í gömlum en mjög þægilegum kjól þetta kvöld

Bretland - Singapúr - USA - Ísland


Ashton Lane



Rétt eftir að klukkan sló tólf að miðnætti - þykir mjög vænt um þessa mynd

Á nýársdag fórum við á æðislegan tælenskan veitingastað sem ég mæli 100% með - Chaophraya

Fæ vatn í munn..nammm

Búdda beib


Pakksödd en alltaf pláss fyrir speglapós

Ég fæ kast þegar ég sé þessa mynd! Ég fór sem sagt í (alvöru) fýlu vegna þess hve lítið sást í mig haha. 

Ég er alveg ótrúlega heppin með það hve mikið ég hef fengið að ferðast á árinu sem var að líða. 
Berlín - New York - Brighton - London - Glasgow
Einnig ferðaðist ég mjög mikið innanlands. Keyrði hringinn í kringum fallega landið okkar og eyddi 10 dögum á Seyðisfirði og varð algjörlga ástfangin af þeim stað. 
Nú eru aðeins 3 mánuður í næsta ferðalag erlendis og má með sanni segja að ég sé að bilast úr spennu! Meira um það síðar.

-ellen agata

No comments:

Post a Comment