Friday, July 19, 2013

Trouble

Jæja daman er búin að kaupa sér miða á Þjóðhátíð! Þetta verður skrautlegt. Það fyrsta sem ég fór að hugsa um er það hvaða föt ég ætla að taka með mér. Ég hef nú alveg áður farið á Þjóðhátíð en alltaf finnst mér ég vera eins og haugur. Maður verður víst að klæða sig eftir veðri. EN í mínum draumaheimi væri ég svona í brekkunni...

En ég verð líklega einhvernveginn svo, gjörsamlega gjaldþrota í klæðaburði.

Ég í Eyjum 2010 - það var samt hriiikalega gaman !


-ellen agata



No comments:

Post a Comment