Ég átti hrikalega góða helgi með vinkonum mínum. Elduðum góðan mat, drukkum Pimms og dönsuðum (sumar uppá stólum). Alltaf skemmtilegt þegar við fjórar hittumst !
En yfir í allt annað Claire Danes er á forsíðu Vogue í ágúst og er ég mööög hrifin af myndunum.
Gott kvöld, góður matur, góður stóll.
ReplyDeletejebbs, allt frekar gott við þetta kvöld.
ReplyDeleteEn ohh hvað ég þrái meira Homeland við að skoða þessar myndir!