Monday, July 15, 2013

Manic Monday

Ég átti hrikalega góða helgi með vinkonum mínum. Elduðum góðan mat, drukkum Pimms og dönsuðum (sumar uppá stólum). Alltaf skemmtilegt þegar við fjórar hittumst !




En yfir í allt annað Claire Danes er á forsíðu Vogue í ágúst og er ég mööög hrifin af myndunum. 

Gullfallegur trench coat og beltið ekki síðra.


Þessi kjóll! VÁ!


-ellen agata

2 comments:

  1. Gott kvöld, góður matur, góður stóll.

    ReplyDelete
  2. jebbs, allt frekar gott við þetta kvöld.
    En ohh hvað ég þrái meira Homeland við að skoða þessar myndir!

    ReplyDelete