Monday, July 29, 2013

Free as a Bird

Þetta er einn af mínum uppáhalds smoothie. Hnetu/kaffi smoothie sem er einginlega bara fáránlega góður! Það sem fer í hann er fullt af klökum, 1msk hnetusmjör, 1banani, 1 glas mjólk og 3-4 kaffibaunir eða smá kaffi.



Mæli með honum, sérstaklega svona á mánudögum.

-ellen agata

No comments:

Post a Comment