Eins og nafn bloggsins gefur í skyn þá hef ég mikið dálæti af húðflúrum. Ég sjálf er með 3 og verða þau mjög líklega nokkuð fleiri. Hugsa samt að ég muni halda mig við lítil og nett húðflúr en ekki fara í gríðarstór listaverk, en hver veit...
Finnst líklega ekkert flottara en karlmenn með falleg húðflúr...þessir eru muy caliente.
-ellen agata
Veit ekki hvort þú settir þarna næst síðustu myndina útaf tattoo-unum eða kroppnum haha :) En keep going I like it :)
ReplyDeleteHaha já ég er ekki viss sjálf :)
ReplyDelete