Elie Saab er ekkert að grínast þegar kemur að fallegum kjólum ! Hefði nánast geta birt allar myndirnar sem ég fann af þessari tískusýningu. Finnst rauða runway-ið og sleek lookið á módelunum ýta undir glæsileika kjólanna.
Get hreinlega ekki valið hver mér finnst fallegastur.
-ellen agata
No comments:
Post a Comment