Af einhverjum ástæðum fór hárið mitt að flækjast fáránlega mikið, svo mikið að ég var komin með nokkra hnúta í það og það hafði aldrei gerst hjá mér áður. Ég gjörsamlega réð ekkert við það. Allt sem ég prófaði annað hvort virkaði ekki eða gerði illt verra. Þangað til ég prófaði Tangle Teezer. Þvílík himnasending. Ég hafði nú ekki mikla trú á þessum bursta en eftir fyrstu notkun get ég ekki án hans verið. Ef þið eruð að verða galin á flækjum í hárinu ykkar þá segi ég bara "try it".
-ellen agata
No comments:
Post a Comment