Núna í líklega 8ár hef ég ætlað mér að fara á Hróarskeldu en aldrei látið verða að því. Ég segi ár hver "jæja ég fer klárlega næst" en því miður er ég ekki enn farin. Núna um helgina var einmitt Hróarskelda og ég var ekki á staðnum :/ Þetta er pottþétt þvílík skemmtun og mikil upplifun.
Hér eru nokkrar myndir frá nýliðinni hátið sem ég fann á facebooksíðu hátíðarinnar.
Crystal Castles
Slipknot
Sigur Rós
Of Monsters and Men
ÉG FER Á NÆSTA ÁRI !
-ellen agata
No comments:
Post a Comment