Elin Kling hefur jú alltaf verið frekar mikið "með'etta" og þessi sólgleraugu frá Prada eru engin undantekning! Þó svo að sumarið sé að verða búin þá þýðir það ekki að maður hætti að nota sólgleraugu. Ég er allavega vel sjúk í sólgleraugu og sérstaklega þessi.
-ellen agata
No comments:
Post a Comment