Í mjög, mjög langan tíma hefur mig langað í Stelton kaffikönnuna eftir Erik Magnussen. Samt sem áður er ég ekki búin að gera upp hug minn hvað lit ég mundi frá mér. Svo margir fallegir.
Í dag langar mig mest í stál húðaða könnu, gull eða bleika. Svo er spurning hvort maður ætti ekki að vera praktískur og fá sér hvíta eða svarta. Eða í lit...lord þetta er erfitt !
No comments:
Post a Comment