Eftir Þjóðahátið og fyrstu vikuna í nýrri vinnu var algjörlega kærkomið að skreppa uppí bústað með vinkonum mínum og slappa smá af. Ferðin einkenndist af mat, slúðri, hlátri, heitum potti, trampólíni og vænum skammti af nostralgíu. Lásum uppúr dagbók og skoðum myndir frá árinu 2004 en það ár var allt svo nýtt fyrir okkur og við að upplifa svo margt í fyrsta skipti. Sáum mjörg alvarleg tískuslys og má þar nefna boli sem við klæddumst með ýmsum áletrunum eins og t.d. 69, All this AND brains og að lokum Strippers do it with poles. Nei svona í alvöru ! haha.
|
Unaðurinn sem Valgerður kom með. |
|
Brunch.
|
En yfir í allt annað, tískuvikunni í Kaupmannahöfn var að ljúka og er ég aðeins búin að skoða hvað var í boði þar. Eins og við var að búast var margt fallegt í boði. Þar á meðal...
EST.1995 Benedikte Utzon Wardrobe
Fallegir litir og snið. Runwayið sumarlegt og rómantíkst.
Marikekko
Myndirnar fékk ég af facebook síðu Copenhagen Fashion Week.
-ellen agata
No comments:
Post a Comment