Þessi huggulega íbúð í New York er í eigu Tannaz Hazemi. Íbúðin sem áður var dansstúdíó er mjög svo hrá enn falleg og veggirnir ómálaðir og þykir mér það mjög flott. Er samt ekki alveg viss hvort að ég mundi hafa heimilið mitt svona. Þyrfti að hafa örlítið meiri hlýleika. Finnst stóru speglarnir (sem voru í dansstúdíóinu), baðkarið, bókahillan og skilaboðin á útidyrahurðinni skemmtileg.
Myndir frá Garance Doré
-ellen agata
No comments:
Post a Comment