Friday, August 23, 2013

Hair Down

Ég er ótrúlega löt við það að gera eitthvað í hárið á mér, bæði dags daglega og þegar ég kíkji út. Á daginn hendi ég hárinu bara í tagl, fléttu eða snúð. Mjög dull! Ef ég er að fara eitthvað út á lífið þá slétti ég það yfirleitt eða set það jafnvel í hátt tagl. Ég kann ekki (nenni ekki að æfa mig) að krulla á mér hárið né gera sniðugar greiðslur og fæ því vinkonur eða systur til að gera slíkt þegar ég verð þreytt á sléttujárninu. Verð að fara taka mig á og fara æfa mig í fallegum greiðslum. Hér eru nokkrar flottar.






Góða helgi!

-ellen agata

No comments:

Post a Comment