Ef þú ert á leiðinni til New York á næstunni þá mæli ég með því að þú kíkir á Dean and Deluca í Soho. Þetta er uppáhalds matvörubúðin mín og elska ég að fara þangað í hádeginu að borða.
Nammm..
Ostaveisla
Ferskur fiskur
Hádegismaturinn þennan daginn var túnfisksamloka og súpa.
Mæli síðan einnig með því að labba aðeins ofar á Prince Street og fá sér kaffibolla og cupcake á Little Cupcake Bakeshop.
Þar er Key Lime Pie algjört must.
-ellen agata
No comments:
Post a Comment