Thursday, October 31, 2013

Ghosts

Dagur 2 á Airwaves að hefjast, það sem ég elska þessa hátíð! Það er alveg til skammar að ég hafi síðast farið árið 2007, læt þetta ekki koma fyrir aftur ! En ég hugsa að ég hafi ekki mikin tíma fyrir blogg næstu daga og komi með eina stóra færslu um hátíðina þegar henni er lokið.


-ellen agata

No comments:

Post a Comment