Tuesday, November 5, 2013

I Spy

Ein besta helgi ársins er liðin og ég hef sjaldan skemmt mér svona vel! Ég á varla orð til þess að lýsa þessari helgi. Dramatísk já ég veit. Mikil keyrsla alla helgina og ég var orðin vel gjaldþrota á sunnudeginum þegar ég var að gera mig til fyrir Kraftwerk, labbaði bara á hurðir og veggi..haha. Ég var ótrúlega léleg á myndavélinni sem er algjör synd og skömm. En hér koma þó nokkrar.



Alltaf gaman að sjá Valdimar.
Miðvikudagsoutfit.
Föstudagsoutfit

Fallega hárbandið frá Kassettu.


Eyjó alltaf jafn nettur!

Tóta - Vala - Eyjó

Mikhael Paskalev - ok þarna var ég pínu að missa mig!

Hvað þá þegar hann tók upp trompetið - ffjjúúfff

FM Belfast geðveikin.

Kraftwerk


Það sem stóð uppúr var klárlega elsku Mikhael Paskalev (what a man!), danstryllingurinn á FM Belfast og að enda helgina á Kraftwerk. 



-ellen agata

3 comments:

  1. djöfulsins skvísa hefurðu verið! elska röndótta pilsið (ætti ekki að koma á óvart ;) og þessar bláu buxur eru líka geggjaðar

    ReplyDelete
  2. Elska þessar outfit myndir! ;) Skemmtilegt bloggið þitt Ellen.

    ReplyDelete