Tuesday, October 22, 2013

The Apology

Ég elska kimono! Mér finnst það gera svo mikið fyrir einfalt outfit, setja punktinn yfir i-ið. Svo skemmir ekki fyrir að á mörgum þeirra er kögur sem ég er svona hálfpartinn háð.

Skelli hér í nokkur falleg sem ég hef verið að skoða undanfarið.



Þetta fallega kimono fæst HÉR
ASOS

ASOS

ASOS

Aftur er með ótrúlega mikið að gullfallegum kimonos.

-ellen agata

No comments:

Post a Comment