Tuesday, October 8, 2013

A Wolf At The Door

Fyrsta vika í Meistaramánuði búin og hún gekk bara þokkalega. Ekki mikið um snooze, mataræðið hefði reyndar mátt vera betra og ég á ekki mikið eftir af Sjálfstæðu fólki. Ég eldaði líka mjög góð lkl máltíð fyrir fjölskylduna um daginn sem lukkaðist líka svona rosalega vel. Fylltar kjúklingabringur og blómkáls- og brokkolígratín. UMMM hvað þetta var gott!



Annars þá var ég að flytja í Vesturbæinn um síðustu helgi.Svo gott að vera komin aftur í sína eigin íbúð þó ég hafði það virkilega gott hjá mömmu og pabba. Íbúðin er rosa fín og mér líður strax vel. 



Tók þessa mynd í morgun þegar ég labbaði í vinnuna. Fallegt útsýni sem ég er með! Love it.

-ellen agata



No comments:

Post a Comment