Tuesday, September 17, 2013

See The Sun

Ég er algjör sólgleraugnasjúklingur og hef safnað gleraugum í nokkur ár. Karen Walker sólgleraugu hafa lengi verið á óskalistanum. Þau eru ávallt frumleg, falleg og fashion. Auglýsingarnar hjá Karen Walker eru einnig mjög áhugaverðar. Síðast voru það eldri konur sem sátu fyrir en núna eru það 3-5ára börn. Línan heitir Forever.





Alveg brill!

-ellen agata

No comments:

Post a Comment