- Vatn, vatn, vatn.! Ég ætla aðeins að drekka vatn en sódavatn er í lagi svona til hátíðarbrigða.
- Stunda hreyfingu af eitthverju tagi a.m.k. 3-4 sinnum í viku.
- Hætta að snooza. Guð hjálpi mér þetta verður erfitt.
- Klára að lesa Sjálfstætt fólk sem ég er búin að vera alltof lengi með og svo lesa 1-2 bækur til viðbótar.
- Hugsa vel um mataræðið. Ekkert sukk og vesen. Reyna að borða eins hreint og hægt er.
- Gera eitthvað nýtt í hverri viku. Þarf ekki að vera eitthvað svakalegt, jafnvel bara að prófa t.d. að elda nýjan rétt.
Jeiii!
-ellen agata
No comments:
Post a Comment