Tuesday, September 24, 2013

Meistaramánuður

Ég er búin að ská mig í Meistaramánuð og það í fyrsta sinn. Ég mun koma með nokkrar færslur tengdar þessum mikla meistara mánuði. Ég er að vinna í markmiðunum og ætla ég að birta þau fljótlega. 



Ég hvet alla til að taka þátt.!

-ellen agata



No comments:

Post a Comment