Wednesday, January 15, 2014

Rococo

Er mikið búin að vera að sjá flúr með hvítu bleki að undanförnu. Ég gæti vel hugsað mér að fá mér slíkt en aðeins ef það væri lítið og nett. Finnst það ekki alveg nægilega flott eftir því sem það er stærra.
Ég eiginlega iða í skinninu mig langar svo í nýtt flúr! Ég held ég sé búin að ákveða hvað ég ætla að fá mér og vonandi líður ekki að löngu.

En hér eru nokkrar myndir af flúri með hvítu bleki. Enjoy.





-ellen agata

No comments:

Post a Comment