Wednesday, January 29, 2014

Midnight City

Karen Walker heldur áfram að koma með sjúklega falleg sólgleraugu og ennþá fallegri auglýsingar. Nýja línan er unnin með Sameinuðuþjóðunum þar sem öll vinna fór fram í Kenýu og ber vekefnið yfirskriftina "Not Charity, Just Work". Það sem er einnig virkilega skemmtilegt við þetta að módelin í herferðinni eru allt fólk sem hefur unnið við þetta verkefni á einn eða annan hátt.

Sólgleraugnasjúklingurinn hefur valið sín uppáhalds og eru þau eftirfarandi:










Jæja, nánast allt úr línunni en hvað með það.
-ellen agata



No comments:

Post a Comment