Saturday, November 9, 2013

Par Avion

Ólöf Birna systir mín deildi með Víkurfréttum uppskrift af sjúklega góðum cupcakes sem hún er nokkuð dugleg að gera. Kremið á þeim er bara e-ð annað það er svo gott! Mæli með að þið prófið að gera þessa uppskrift núna um helgina. HÉR er uppskriftin.

Nammmmmmm...

Ég & Ólöf með elsku Henry

Góða helgi!

-ellen agata

No comments:

Post a Comment