Wednesday, November 20, 2013

Kino

Ég sá þessa elsku fyrst árið 2010 og nú loksins er hann orðin minn. Sparígrísinn frá Harry Allen. Mörgum finnst ég vel galin að langa í þennan grip en ég er svo yfir mig ástfangin að þessum grís að það er ekki fyndið. Ég fékk grísinn í útskrifargjöf frá foreldrum mínum og ég held að þau hafi verið á báðum áttum með það að gefa mér hann því þau héldu að ég væri að djóka þegar ég sagði þeim hvað mig langði í. Sparígrísinn kemur í a.m.k. 10 litum og valdi ég mér gulllitaðan.













Elsku dúllan komin upp og farin að safna peningum.




Heimasíða Harry Allen Design.

-ellen agata

No comments:

Post a Comment