Nýliðin helgi í stuttu máli og fleiri myndum.
Fór á Nexpo verðlaunin á föstudagskvöldinu með Eyjó & Elmari en Guide to Iceland var tiltefnt sem Áhrifamesta fyrirtækið á samfélagsmiðlunum. Aðsjálfsögðu unnu þeir sem var ekkert nema ánægulegt.
|
Fallegir fellar. |
|
Ávalt ánægjulegt að hitta Ragnheiði Elínu. |
Á laugardeginum fór Leikhúsfélagið Úlfur á sjá Hamlet í Borgarleikhúsinu. Ég var í þessari gullfallegu peysu sem ég var að næla mér í. Hef hinsvegar uppgvötað það að ég höndla ekki svona outfit myndir!! haha verð ofur vandræðaleg og set um gamla góða kjöt-svipinn. Þessar 2 eru svona þær...sem sleppa. ATH. þetta er ekki pósa á mynd nr.2.
Eftir leiksýninguna hafði Eyjó sturlast og fór lítið Snapchat grín útí tóma vitleysu. Ég læt myndirnar tala sínu máli.
Já, þarna datt ég í gólfið vegna of mikils hláturs með tilheyrandi látum.
Það var síðan mjög lúft að enda helgina hjá mömmu & pabbi í dýrindis snúðum.
-ellen agata
No comments:
Post a Comment