Eina sem þarf eru möndlur(ég var með 200g), sítrónur og smá salt.
Kreistir sítrónunar og lætur möndlurnar liggja í 3-4 tíma.
Stráir smá salti yfir og inní ofn. Ég var með 200° í 7-8mín eða þangað til þær fara að brúnast.
Ótrúlega hollt, gott og einfalt !
-ellen agata
Ég kommentaði auðvitað á þetta úr símanum mínum og það greinilega skilaði sér ekki en nú vil ég fara að sjá blogg :)
ReplyDeleteJá ég er alveg að detta í gírinn :)
Delete