Tuesday, February 4, 2014

Outta Sight

Ég smakkaði þetta "snakk" hjá vinkonu minni, Eddu Rós, fyrir nokkru. Virkilega þægilegt að hafa þetta með sér og fá þegar sykurlöngunin læðist að manni. Líka svo brjálæðislega auðvelt að gera þetta.

Eina sem þarf eru möndlur(ég var með 200g), sítrónur og smá salt.

Kreistir sítrónunar og lætur möndlurnar liggja í 3-4 tíma.
Stráir smá salti yfir og inní ofn. Ég var með 200° í 7-8mín eða þangað til þær fara að brúnast.
Ótrúlega hollt, gott og einfalt !
-ellen agata

2 comments:

  1. Ég kommentaði auðvitað á þetta úr símanum mínum og það greinilega skilaði sér ekki en nú vil ég fara að sjá blogg :)

    ReplyDelete