Tuesday, December 3, 2013

Glass House

Naglalakk dagsins. Midnight Passion frá H&M og Penny Talk frá Essie. Flottar vetrarneglur að mínu mati. Ég er reyndar voða lítið að skipta úr naglalakkalitum eftir árstíð. Á undan þessum lit var ég með skærbleikan..:)

                      



 Svo eru aðeins 40 dagar í þessa yndislegu þætti! Búin að vera ansi löng bið fyrir sjónvarpssjúklinginn!



-ellen agata

No comments:

Post a Comment