Saturday, December 7, 2013

50 Ways To Leave Your Lover

Ég er að ELSKA þessi fallegu hálsmen sem Tóta Van Helzing gerir. Hvert og eitt hálsmen er einstakt og ekki mörg gerð af hverju dýri. Ég sjálf er ekki búin að gera upp hug minn hvaða dýr mig langar í en fékk eitt að láni í kvöld þegar ég fer út að borða með stelpunum á Nora Magasin. Love it !!











Hálsmenin eru fáanleg í Ljónshjarta sem er einmitt með jólasprettbúð í desember. Einnig eru þau væntanleg í Dusted.

Hér er speglapósið uppá 10, meira að segja hönd á mjöðm.!

-ellen agata

4 comments:

  1. mjög skemmtileg hálsmen og ennþá skemmtilegri fyrirsögn ;)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já það sem ég elska þetta lag og miklar FS minningar sem því fylgja :)

      Delete
  2. You just slip out the back, Jack..
    Love it! Úlfurinn tók sig vel út á Nora.

    ReplyDelete
  3. Þessi eru mætt í Dusted ;)
    http://www.dusted.is/collections/tota-v-an-helzing

    ReplyDelete