Sumarið fer nú að verða búið eða allavega byrjaði ég í skólanum í dag. Ég gerði ýmislegt skemmtilegt í sumar en var þó alls ekki dugleg við að festa það á filmu. Hér eru þó nokkrar myndir frá þessu yndislega sumri en ég hef aldrei ferðast eins mikið um þetta fallega land okkar.
Mojito veisla í Vesturbænum
Löngu lokkarnir fengu síðan að fjúka seinna
Fiesta
Uppáhalds súpan mín. Þarf að koma með uppskrift fljótlega.
Keyrði hringinn í sumar og var auðvitað stoppað í smá ís í Brynju.
Seyðisfjörður er bara eitthvað allt annað! Var þar í 10daga yfir LungA og varð algjörglega ástfangin
Lunch Beat á LungA
Fegurð
Eitt af verkefnum okkar
Klassísk
Hvalfjörðurinn
Flughrædda stúlkan lagði mikið á sig til þess að eyða sunnudeginum á Þjóðhátíð
Það var þó falleg útsýni
Og alveg hrikalega skemmtilegt!
Sumarsalat
Fór í fyrsta skipti á Gay Pride og fyllist af miklu stolti af okkur Íslendingum. Þvílíkur mannfjöldi og skipti það engu máli hvort það séu ungir sem aldnir sem koma saman og fagna fjölbreytileikanum. Frábært!
Strákar þessi er síngull!
Esjuganga
Ó elsku sumar.!
-ellen agata
MM ÞESSI SÚPAAAA
ReplyDelete