Monday, June 9, 2014

Chandelier

Ég fæ ekki nóg af laginu Chandelier með Sia, hvorki laginu né myndbandinu. Þvílíkir danshæfileikar sem þessi 11ára stúlka hefur. Fór aðeins að lesa mér til um gerð myndbansins og sá að Ryan Heffington sá um semja dansinn fyrir myndbandið.

Mæli með að þíð horfið á þetta myndband aftur og aftur. Sjúkt!



Fór síðan að skoða fleiri verk eftir Ryan og sá þá að hann samdi dansinn í myndbandinu Fjögur píanó með Sigur Rós. Sem einnig hreyfði einnig mikið við mér þegar það kom út. 


Fallegur dans en á sama tíma svolítið óhugnalegt.

-ellen agata

No comments:

Post a Comment