Sunnudagar eru ekkert alveg uppáhalds dagarnir mínir eru stundum full rólegir fyrir minn smekk. Þeir eru yfirleitt nýttir í það að þvo og þrífa og svo er líka stutt í mánudaginn sem þýðir að fríið sé búið. Reyndar fer ég oft til mömmu og pabba á sunnudögum til að fá huggulegan mat, sem er gott. Sunnudagurinn sem senn er að líða var hinsvegar alveg ágætur.
Morgunmatur og House Of Cards.
Æfing í World Class útá Nesi.
Kaka í kef þar sem systir mín átti afmæli.
-ellen agata
No comments:
Post a Comment