Saturday, January 10, 2015

Every Other Freckle

Laugardagsnammið!

Ótrúlega gott, fljótlegt og einfalt. 

Kasjúhnetur
Pekanhnetur
Kókosflögur
Chia fræ
Súkkulaði

Súkkulaðið er brætt og öllu blandað saman. Sett á plötu með smjörpappír og inní ísskáp þar til súkkulaðið er harnað. Ég er ekki með það á hreinu hve mikið ég setti af hnetunum né kókosflögunum en ég var með sirka 1msk af chia fræjum og 1 og hálfa plötu af súkkulaðinu. Svo má auðvita bæta við því sem manni finnst gott.



Njótið!

-ellen agata

No comments:

Post a Comment